Advanced search options

Advanced Search Options 🞨

Browse by author name (“Author name starts with…”).

Find ETDs with:

in
/  
in
/  
in
/  
in

Written in Published in Earliest date Latest date

Sorted by

Results per page:

You searched for id:"handle:1946/37004". One record found.

Search Limiters

Last 2 Years | English Only

No search limiters apply to these results.

▼ Search Limiters


University of Iceland

1. Simona Vareikaité 1992-. Stjórnarmenn í íslenskum í einkahluta- og hlutafélögum: Hversu fjölbreytt er þjóðleg fjölbreytni stjórnarmanna? .

Degree: 2020, University of Iceland

Þrátt fyrir jákvæðar vísbendingar um að fjölbreytileiki mannauðs fari vaxandi, hefur fræðimönnum ekki enn tekist að skilja endaleg áhrif fjölbreyttra stjórna á fyrirtæki. Af mörgum breytum lýðfræðilegs fjölbreytileika hefur kyn verið rannsakað hvað mest, en áhrif þjóðlegs fjölbreytileika eru minna rannsökuð og gefa ólíkar vísbendingar um jákvæð eða engin áhrif á frammistöðu fyrirtækja og því má segja að þetta viðfangsefni hafi ekki hlotið nægilega athygli fræðimanna. Viðfangsefni þessarar rannsóknar er því þjóðlegur fjölbreytileiki íslenska stjórna, en það skortir rannsóknir um þetta viðfangsefni hérlendis. Aðal rannsóknarspurningin ritgerðirnar sneri að því hvernig þróun þjóðlegs fjölbreytileika stjórnarmanna hefur verið í íslenskum einkahluta- og hlutafélögum. Ásamt því hefur þrem aukaspurningum sem tengjast mismunandi atvinnugreinum verið svarað, en þær eru: Hvaða atvinnugreinar eru þróaðri en aðrar þegar það kemur að fjölbreytileika stjórnarmanna? Hvaða áhrif hafði efnahagskreppan á árunum 2008–2010 á fjölda erlendra stjórnarmanna í mismunandi atvinnugreinum? Er að finna þjóðlega sérhæfingu stjórnarmanna frá mismunandi löndum í mismunandi atvinnugreinum? Helstu niðurstöður raunsóknarinnar benda til þess að þó að erlendir stjórnarmann séu bara lítill hluti allra stjórnarmanna í íslenskum einkahluta- og hlutafélögum, hefur mikil hlutfallsleg fjölgun átt sér stað á árunum 2008–2019. Frá árunum 2008–2012 hafa einungis í kringum 2% stjórnarmanna verið af erlendu bergi brotnir, en hlutfallið hefur farið smámsaman hækkandi síðan þá. Bráðabirgðatölur vegna ársins 2019 sýna að 4,4% allra hlutafélaga á Íslandi eru með erlendan einstakling í stjórn. Á meðan einkahluta- og hlutafélögum á Íslandi fjölgaði um 34% á tímabilinu 2008–2019, hefur fyrirtækjum með a.m.k. einn erlendan stjórnarmann fjölgað um 110% á sama tímabili. Enn meiri fjölgun hefur átt sér stað á meðal erlendra stjórnarmanna í stjórnum í íslenskum einkahluta- og hlutafélögum, en þeim fjölgaði um 144% eða úr 487 erlendum stjórnarmönnum árið 2008 í 1.189 erlenda stjórnarmenn árið 2019. Rannsóknin leiddi einnig í ljós að atvinnugreinar sem eru hvað þróaðastar þegar það kemur að þjóðlegum fjölbreytileika stjórnarmanna eru: F. Byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð, G. Heild- og smásöluverslun, viðgerðir á vélknúnum ökutækjum, N. Leigustarfsemi og ýmis sérhæfð þjónusta, M. Sérfræðileg, vísindaleg og tæknileg starfsemi og I . Rekstur gististaða og veitingarekstur, en í þeim starfa flestir erlendir stjórnarmenn á árunum 2008–2019. Enn fremur kom í ljós að kreppan hafði mismunandi áhrif á atvinnugreinar, þar sem í sumum þeirra fjölgaði erlendum stjórnarmönnum um helming en í öðrum fækkaði um svipaða prósentu. Einnig kom fram að stjórnarmenn mismunandi þjóða sérhæfa sig í mismunandi atvinnugreinum. Niðurstöður sem byggjast á rannsókninni sem lýst er í þessari ritgerð benda til þess að þjóðleg fjölbreytni sé til staðar á meðal stjórnarmanna í íslenskum einkahluta- og hlutafélögum, en hún er vannýtt auðlind þar sem einungis lítill hópur stjórnarmanna er af erlendu bergi…

Subjects/Keywords: Viðskiptafræði; Fjármál

Record DetailsSimilar RecordsGoogle PlusoneFacebookTwitterCiteULikeMendeleyreddit

APA · Chicago · MLA · Vancouver · CSE | Export to Zotero / EndNote / Reference Manager

APA (6th Edition):

1992-, S. V. (2020). Stjórnarmenn í íslenskum í einkahluta- og hlutafélögum: Hversu fjölbreytt er þjóðleg fjölbreytni stjórnarmanna? . (Thesis). University of Iceland. Retrieved from http://hdl.handle.net/1946/37004

Note: this citation may be lacking information needed for this citation format:
Not specified: Masters Thesis or Doctoral Dissertation

Chicago Manual of Style (16th Edition):

1992-, Simona Vareikaité. “Stjórnarmenn í íslenskum í einkahluta- og hlutafélögum: Hversu fjölbreytt er þjóðleg fjölbreytni stjórnarmanna? .” 2020. Thesis, University of Iceland. Accessed September 20, 2020. http://hdl.handle.net/1946/37004.

Note: this citation may be lacking information needed for this citation format:
Not specified: Masters Thesis or Doctoral Dissertation

MLA Handbook (7th Edition):

1992-, Simona Vareikaité. “Stjórnarmenn í íslenskum í einkahluta- og hlutafélögum: Hversu fjölbreytt er þjóðleg fjölbreytni stjórnarmanna? .” 2020. Web. 20 Sep 2020.

Vancouver:

1992- SV. Stjórnarmenn í íslenskum í einkahluta- og hlutafélögum: Hversu fjölbreytt er þjóðleg fjölbreytni stjórnarmanna? . [Internet] [Thesis]. University of Iceland; 2020. [cited 2020 Sep 20]. Available from: http://hdl.handle.net/1946/37004.

Note: this citation may be lacking information needed for this citation format:
Not specified: Masters Thesis or Doctoral Dissertation

Council of Science Editors:

1992- SV. Stjórnarmenn í íslenskum í einkahluta- og hlutafélögum: Hversu fjölbreytt er þjóðleg fjölbreytni stjórnarmanna? . [Thesis]. University of Iceland; 2020. Available from: http://hdl.handle.net/1946/37004

Note: this citation may be lacking information needed for this citation format:
Not specified: Masters Thesis or Doctoral Dissertation

.