Advanced search options

Advanced Search Options 🞨

Browse by author name (“Author name starts with…”).

Find ETDs with:

in
/  
in
/  
in
/  
in

Written in Published in Earliest date Latest date

Sorted by

Results per page:

You searched for id:"handle:1946/36919". One record found.

Search Limiters

Last 2 Years | English Only

No search limiters apply to these results.

▼ Search Limiters


University of Iceland

1. Kristín Una Pétursdóttir 1994-. Ólögleg varsla, sala og innflutningur á lyfjum: Refsiábyrgð einstaklinga sem gerast sekir um slíka háttsemi.

Degree: 2020, University of Iceland

Misnotkun lyfja er sífellt stærra vandamál hér landi og þeim vanda fylgja m.a. aukin afbrot. Meginviðfangsefni þessarar ritgerðar eru ákvæði innlendrar löggjafar sem leggja refsiábyrgð við ólöglegri meðferð á lyfjum, með áherslu á innflutning, vörslu og sölu á lyfjum. Í ritgerðinni er leitast við að fjalla með heildstæðum hætti um þau ákvæði sérrefsilöggjafarinnar sem varða fyrrnefnda háttsemi með hliðsjón af beitingu þeirra í dómaframkvæmd. Ritgerðarskipan er þannig háttað að fyrst er söguleg þróun löggjafar um lyfjamál rakin nokkuð ítarlega, en saga þeirrar löggjafar hér á landi nær aftur til ársins 1923 þegar sett voru lög nr. 14/1923 um tilbúning og verzlun með ópíum. Farið er yfir sögu löggjafar um lyfjamál allt fram til ársins 2020 þegar mikilvægum áfanga var náð með samþykkt nýrra lyfjalaga en vinna við heildarendurskoðun þeirra laga hafði staðið yfir frá 2015. Í umfjölluninni er aðallega einblínt á refsiákvæði laganna og þróun þeirra. Í þriðja kafla eru skilgreind ýmis hugtök sem finna má í gildandi löggjöf, s.s. hugtökin lyf, markaðsleyfi, ólöglegur innflutningur o.fl. Í kaflanum er gerð tilraun til að afmarka þau hugtök, m.a. með hliðsjón af reglugerðum og dómaframkvæmd. Fjórði kafli er síðan þungamiðja ritgerðarinnar. Þar er fyrst nokkur almenn umfjöllun um eyðuákvæði, en þau eru mjög algeng í sérrefsilöggjöf. Síðan er í kaflanum farið ítarlega yfir þá refsiverðu háttsemi sem getið er um í lyfsölulögum nr. 30/1963, lyfjalögum nr. 93/1994, tollalögum nr. 88/2005, lögum nr. 65/1974 um ávana- og fíkniefni og lögum nr. 84/2018 um bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum. Farið er yfir hlutræn atriði refsiákvæðanna, tilrauna- og hlutdeildarheimildir skoðaðar sem og fullframning brotanna. Í fimmta kafla ritgerðarinnar er stuttlega gerður samanburður við danska og norska löggjöf um málefnið, en þó þannig að samanburðurinn er afmarkaður við ákvæði laga sem fjalla um ávana- og fíkniefni og löggjöf um frammistöðubætandi efni og lyf. Að lokum eru meginatriði ritgerðarinnar dregin saman en ljóst er að umfjöllunarefni ritgerðarinnar hefur ekki fengið mikla athygli innan lögfræðinnar og ekki hefur mótast skýr lína hjá ákæruvaldi um hvaða ákvæðum sérrefsilöggjafarinnar er beitt í málum sem varða ólöglega meðferð á lyfjum.

Subjects/Keywords: Lögfræði

Record DetailsSimilar RecordsGoogle PlusoneFacebookTwitterCiteULikeMendeleyreddit

APA · Chicago · MLA · Vancouver · CSE | Export to Zotero / EndNote / Reference Manager

APA (6th Edition):

1994-, K. U. P. (2020). Ólögleg varsla, sala og innflutningur á lyfjum: Refsiábyrgð einstaklinga sem gerast sekir um slíka háttsemi. (Thesis). University of Iceland. Retrieved from http://hdl.handle.net/1946/36919

Note: this citation may be lacking information needed for this citation format:
Not specified: Masters Thesis or Doctoral Dissertation

Chicago Manual of Style (16th Edition):

1994-, Kristín Una Pétursdóttir. “Ólögleg varsla, sala og innflutningur á lyfjum: Refsiábyrgð einstaklinga sem gerast sekir um slíka háttsemi. ” 2020. Thesis, University of Iceland. Accessed September 20, 2020. http://hdl.handle.net/1946/36919.

Note: this citation may be lacking information needed for this citation format:
Not specified: Masters Thesis or Doctoral Dissertation

MLA Handbook (7th Edition):

1994-, Kristín Una Pétursdóttir. “Ólögleg varsla, sala og innflutningur á lyfjum: Refsiábyrgð einstaklinga sem gerast sekir um slíka háttsemi. ” 2020. Web. 20 Sep 2020.

Vancouver:

1994- KUP. Ólögleg varsla, sala og innflutningur á lyfjum: Refsiábyrgð einstaklinga sem gerast sekir um slíka háttsemi. [Internet] [Thesis]. University of Iceland; 2020. [cited 2020 Sep 20]. Available from: http://hdl.handle.net/1946/36919.

Note: this citation may be lacking information needed for this citation format:
Not specified: Masters Thesis or Doctoral Dissertation

Council of Science Editors:

1994- KUP. Ólögleg varsla, sala og innflutningur á lyfjum: Refsiábyrgð einstaklinga sem gerast sekir um slíka háttsemi. [Thesis]. University of Iceland; 2020. Available from: http://hdl.handle.net/1946/36919

Note: this citation may be lacking information needed for this citation format:
Not specified: Masters Thesis or Doctoral Dissertation

.