Advanced search options

Advanced Search Options 🞨

Browse by author name (“Author name starts with…”).

Find ETDs with:

in
/  
in
/  
in
/  
in

Written in Published in Earliest date Latest date

Sorted by

Results per page:

You searched for id:"handle:1946/26881". One record found.

Search Limiters

Last 2 Years | English Only

No search limiters apply to these results.

▼ Search Limiters


Reykjavík University

1. Sara Katrín Kristjánsdóttir 1991. Meiðsli meðal íslenskra ballettdansara.

Degree: 2017, Reykjavík University

Tilgangur: Rannsókn þessi var gerð til að kanna staðsetningu og tíðni meiðsla meðal íslenskra ballettdansara og bera saman niðurstöðurnar hérnlendis við erlendar rannsóknir. Til eru margar samantektarrannsóknir gerðar af nemum hér á landi bæði í sjúkraþjálfun og íþróttafræði sem gefa gott yfirlit yfir þau meiðsli sem erlendir dansarar glíma við. Það hefur þó ekki verið gerð rannsókn á íslenskum ballettdönsurum hvað varðar meiðsli. Efni og aðferðir: Rannsóknin var afturskyggn. Haft var samband við sjö ballettskóla hérlendis og þeim boðin þátttaka í rannsókninni. Rafrænn spurningalisti sem innihélt 25 spurningar hvað varðar meiðsli hjá þátttakendum var sendur á alla ballettdansara sem höfðu náð 18 ára aldri í þeim ballettskólum sem höfðu áhuga á þátttöku. Þátttakendur höfðu 11 daga til að svara spurningalistanum. Að rannsókn lokinni voru gögn tekin saman og túlkuð með tölfræðiforritunu IMB SPSS. Niðurstöður: Fimm ballettskólar tóku þátt í rannsókninni. Alls tóku 43 dansarar þátt á aldrinum 18 til 26 ára. Af þeim voru 41 kona og tveir karlar. Þátttakendur voru á aldrinum 18-26 ára og var meðalaldur 21,7 ár. Alls 26 (60,4%) einstaklingar voru með meiðsli vegna slysa, algengustu staðsetningarnar voru nári, mjóbak og ökkli. Það voru 27 (62,8%) einstaklingar sem höfðu orðið fyrir álagsmeiðslum, algengustu staðsetningarnar voru hné og mjóbak. Af 43 þátttakendum var 31 (72%) einstaklingur sem notaðist við einhverskonar stuðningsbúnað á æfingum til að fyrirbyggja meiðsli. Ályktanir: Meiðsli meðal íslenskra ballettdansara eru tiltölulega algeng, af ballettdönsurum sem tóku þátt í rannsókninni höfðu 60% þátttakenda orðið fyrir meiðslum vegna slysa og 63% orðið fyrir álagsmeiðslum. Algengustu staðsetningar meiðsla hjá dönsurum hérlendis voru í nára, mjóbaki, ökkla og hné. Meiðsli sem að íslenskir ballettdansarar glíma við virðast að mestu leyti vera á sömu stöðum og ballettdansarar glíma við erlendis. Hvað meiðslatíðni varðar er tíðnin lægri hér á landi.

Subjects/Keywords: Íþróttafræði; Íþróttameiðsli; Listdans

Record DetailsSimilar RecordsGoogle PlusoneFacebookTwitterCiteULikeMendeleyreddit

APA · Chicago · MLA · Vancouver · CSE | Export to Zotero / EndNote / Reference Manager

APA (6th Edition):

1991, S. K. K. (2017). Meiðsli meðal íslenskra ballettdansara. (Thesis). Reykjavík University. Retrieved from http://hdl.handle.net/1946/26881

Note: this citation may be lacking information needed for this citation format:
Not specified: Masters Thesis or Doctoral Dissertation

Chicago Manual of Style (16th Edition):

1991, Sara Katrín Kristjánsdóttir. “Meiðsli meðal íslenskra ballettdansara.” 2017. Thesis, Reykjavík University. Accessed June 23, 2018. http://hdl.handle.net/1946/26881.

Note: this citation may be lacking information needed for this citation format:
Not specified: Masters Thesis or Doctoral Dissertation

MLA Handbook (7th Edition):

1991, Sara Katrín Kristjánsdóttir. “Meiðsli meðal íslenskra ballettdansara.” 2017. Web. 23 Jun 2018.

Vancouver:

1991 SKK. Meiðsli meðal íslenskra ballettdansara. [Internet] [Thesis]. Reykjavík University; 2017. [cited 2018 Jun 23]. Available from: http://hdl.handle.net/1946/26881.

Note: this citation may be lacking information needed for this citation format:
Not specified: Masters Thesis or Doctoral Dissertation

Council of Science Editors:

1991 SKK. Meiðsli meðal íslenskra ballettdansara. [Thesis]. Reykjavík University; 2017. Available from: http://hdl.handle.net/1946/26881

Note: this citation may be lacking information needed for this citation format:
Not specified: Masters Thesis or Doctoral Dissertation

.